9.9.2008 | 09:53
Íslenskt kalk til áburðarframleiðslu?
Mætti ekki nota þetta íslenska kalk til áburðarframleiðslu hér á landi? Búið er að loka Áburðarverksmiðjunni og nú er fluttur til landsins rándýr tilbúinn áburður. Fróður maður sagði mér að í tilbúnum áburði væri aðallega köfnunarefni og kalk. Þar að auki þyrfti að sjálfsögðu orku til framleiðslunnar. Þetta þrennt er fyrir hendi hér á landi. Eflaust væri mjög hagkvæmt og vistvænt að hefja á ný framleiðslu tilbúins áburðar hér á landi.
Kalkþörungar úr Arnarfirði bæta kúafóður í Sádi-Arabíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.