Ekki lćkka öll lán!

Af fréttinni má ráđa ađ allir sem hafa fengiđ útreikning hafi fengiđ lćkkun á láni.  Svo er alls ekki.  Ţekki ég til tveggja bílalána sem bćđi hafa hćkkađ en ekki lćkkađ viđ endurútreikning.  Annađ er frá 2004 og hitt er frá 2007.  Í hinum nýja siđ bankanna er gjalddögum fjölgađ og afborganir hćkkađar.  Bankinn var búinn ađ bjóđa höfuđstólslćkkanir á báđum lánunum sem báđir ţáđu.  Nú er sú lćkkun kölluđ til baka og vel ţađ. 

Hafa lántakendur og almennir borgarar enga vernd gagnvart ţví ađ ráđskast sé međ ţá á ţennan hátt?  Sennilega ekki og er Ísland eflaust í hópi fárra svokallađra ţróađra ríkja ţar sem svona háttalag leyfist.


mbl.is Búiđ ađ endurreikna lán 25-30 ţúsund einstaklinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll já ţetta er verulegt umhugsunarefni!

Sigurđur Haraldsson, 21.10.2010 kl. 02:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband